Banana kakó pönnsur

Bullaði þessa uppskrift á laugardagsmorgni þegar mig langaði í eitthvað gott en samt ekki óhollustu, var svo ánægð með þær að ég ákvað að deila með ykkur. Auk þess er þetta ofur einfalt og fljótlegt.

dsc_0112

Í þessa uppskrift þarf blandara, matvinnsluvél eða töfrasprota. Uppskriftin gerir um 6 pönnsur.

Hráefni:

1 þroskaður banani
3/4 bolli einhver plöntumjólk (ég notaði haframjólk)
2 msk kakó
1 tsk kanill
1 bolli hafrar
1 og 1/2 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
1/2 tsk salt

Aðferð:

  1. Öllum hráefnum blandað saman í blandara.

dsc_0103-2dsc_0107-2

2. Steiki pönnsurnar á pönnu á meðalhita með smá kókosolíu (eða annarri bragðlítilli olíu).

dsc_0108

3. Borið fram með sýrópi og skrauti að eigin vali. Ég notaði döðlusýróp, smá kókossykur og kókosflögur.

dsc_0113

dsc_0115

4. Verði ykkur að góðu 🙂

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s