Tamari ristaðar möndlur

Tamari ristaðar möndlur. Það er svosem enginn skortur á uppskriftum af þessu fullkomna snarli, en ég gat ekki sleppt því að hafa eitt af mínum allra uppáhalds á síðunni minni. Ef þú ert í leit að hinu fullkomna salta holla snarli, þá þarftu ekki að leita lengra! Tamari möndlur eru svarið við öllum þínum vandamálum.

dsc_0002

Hráefni:

Möndlur
Tamari sósa

Aðferð:

  1. Set 3 bolla af möndlum í skál og helli 3 msk af tamari sósu yfir.
  2. Hita ofninn upp í 180°C
  3. Á meðan ofninn hitnar velti ég tamari möndlunum upp úr sósunni svo allar blotni
  4. Þegar ofninn er orðinn heitur set ég möndlurnar inn og miða við að rista þær í um 10 mín. (ég vill yfirleitt hafa mínar vel ristaðar, svo ég fer að fylgjast með þeim eftir 10 mín en tek þær út eftir 12-14 mín.)
  5. Verði ykkur að  góðu 🙂

DSC_0003 (2).JPG

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s