Kjúklingabauna ommiletta to go

Hver segir það sé ekki hægt að gera vegan ommilettur? Þessar eru þægilegar í nesti, stútfullar af próteini og glúteinlausar.

Ég mæli 150% með því að gera þetta í stál muffinsform en ekki pappírs eins og ég er með. Þær geta verið mikið stærri og fallegri í laginu. Muna bara að spreyja formið með olíu!

Hráefni:

2 & 1/2 dl Kjúklingabauna hveiti (Oft kallað gram flour, fæst m.a. í Hagkaup)

1 msk olía

2 tsk salt

3 dl vatn

Grænmeti að eigin vali
Smoked paprika krydd

Aðferð:

  1. Ofn forhitaður í 200 gráður (blástur).
  2. Hrært vel saman kjúklingabaunahveiti, vatn, olía og salt þar til engir kekkir sjást.

DSC_0036.JPG

2. Muffins form spreyjuð með olíu.

3. Blöndunni hellt í muffins form.

DSC_0039

3. Grænmeti að eigin vali skorið niður og sett út í formin. Ég valdi í þetta skiptið að nota tómata og rauðlauk.

4. Krydda létt yfir með smoked paprika.

5. Sett í ofn við 200 gráður í 15-20 mínútur eða þar til þær verða gullinbrúnar að ofan.

6. Njótið 🙂

DSC_0041

DSC_0054

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s