Grænn ananas safi

Þegar það kemur sumar fer ég yfirleitt að fá cravings í ávexti, smoothies og safa. Þetta sumar er búið að vera frekar grátt, blautt og ömurlegt en mér er bara alveg sama – ég ætla að gera safa með ananas og fullt að fersku crunchy grænmeti og láta eins og það sé sól og 30 gráður!

Til þess að gera þennan safa þarf að nota safa pressu.

Grænn ananas safi:

1 haus Romaine kál
1/2 Ananas
2 Perur
5 Gulrætur
1 Sítróna

DSC_0142

DSC_0166

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s